Það virðast engin takmörk fyrir því hverju menn stela. Það sem er verðlaust drasl í augum eins er dýrgripur í augum annars. Hlutur, sem blasir við augum manns daglega, án þess að maður velti fyrir sér verðgildi hans, kann að vera dýrgripur í augum einhvers annars, verðmæti sem hægt er að gera sér fé úr, ef hægt er að koma höndum yfir hann án þess að til sjáist.
Það virðast engin takmörk fyrir því hverju menn stela. Það sem er verðlaust drasl í augum eins er dýrgripur í augum annars. Hlutur, sem blasir við augum manns daglega, án þess að maður velti fyrir sér verðgildi hans, kann að vera dýrgripur í augum einhvers annars, verðmæti sem hægt er að gera sér fé úr, ef hægt er að koma höndum yfir hann án þess að til sjáist.